Vinsamleg athugasemd

Morgunblaðið verður að standa sig aðeins betur en þetta. Eftirfarandi er bein tilvitnun í fréttina:

Cl­int­on skaut snemma á Trump og full­yrti að Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seti stæði að baki fram­boðs hans til for­seta. Vísaði hún til skýrslna banda­rískra leyniþjón­ustna sem, þar sem seg­ir að tölvu­árás­ir Rússa hafi beinst að flokki henn­ar og fram­boði. Krafðist hún þess af Trump að hann for­dæmdi þessi af­skipti.

The Democratic for­mer secret­ary of state scor­ed an ear­ly hit against the Repu­blican property mog­ul, alleg­ing that Russi­an Presi­dent Vla­dimir Put­in was back­ing his run for office.

Í alvöru?

UPPFÆRT:

Jæja, það er búið að taka enskuna út. Takk fyrir það!

 


mbl.is Mun Trump ekki una niðurstöðunni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Trump og Clinton

Kappræðum Trumps og Clintons var að ljúka. Ég er nokkuð viss um að allir nema hörðustu aðdáendur Trumps--og það eru nokkrar milljónir--séu sammála um að Clinton hafi staðið sig betur. Ef það var ekki ljóst nú þegar, þá er þetta búið spil fyrir Trump.


Bloggfærslur 20. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband