Frelsi til að drekka

BBC greinir frá:

In 1985, the then Soviet leader Mikhail Gorbachev drastically cut vodka production and did not allow it to be sold before lunch-time.

Researchers say alcohol consumption fell by around a quarter when the restrictions came in. Then, when communism collapsed, people started drinking more again and the overall death rates also rose. 

. . . "When President Yeltsin took over from President Gorbachev, the overall death rates in young men more than doubled. This was as society collapsed and vodka became much more freely available. 

Frelsið er vandmeðfarið og stundum er það leiðin til ánauðar.

Yeltsin gat skvett í sig, eins og menn muna. Þegar hann var kornabarn drukknaði hann næstum því í skírnarfontinum þegar fullur prestur var að skíra hann. Eitt sinn, eftir að hann var orðinn forseti, var Yeltsin ofurölvi fyrir utan Hvíta húsið. Hann var á nærbuxunum og var að reyna ná í leigubíl. Hann var svangur og langaði í pizzu. 

 

Yeltsin


mbl.is Áfengisneysla helsta dánarorsökin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Reyndar, þá snýrðu þessu rangt. Rússar voru ekkert frjálsir til að gera neitt annað en að drekka, svo það er það sem þeir gerðu, og gera enn. Þessi drykkja þeirra mun loða við menninguna í 100 ár í viðbót.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.1.2014 kl. 14:32

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Kannski, Ásgrímur. En Rússar voru ekki beinlínis neyddir til að drekka. Menn hafa val--nema við viljum kaupa þessa fórnarlambsvæðingu sem er svo vinsæl núna-- en auðvitað er þung drykkja hluti af menningu Rússa. Punkturinn í þessu hjá mér var að þegar hömlur voru settar minnkaði drykkjan, en jókst þegar menn fengu meira frelsi, sem sýnir að frelsið er vandmeðfarið.

Wilhelm Emilsson, 2.2.2014 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband