Gauksklukkann kallar ekki

Í hinn frægu mynd The Third Man segir Harry Lime, sem Orson Wells lék:

You know what the fellow said – in Italy, for thirty years under the Borgias, they had warfare, terror, murder and bloodshed, but they produced Michelangelo, Leonardo da Vinci and the Renaissance. In Switzerland, they had brotherly love, they had five hundred years of democracy and peace – and what did that produce? The cuckoo clock.

Orson Wells sagði síðar: "When the picture came out, the Swiss very nicely pointed out to me that they've never made any cuckoo clocks". Gauksklukkur ku vera þýskar.

Amerískur höfundur skrifaði að þegar Borgia-ættin blómstraði á Ítalíu hafi Sviss reyndar verið "valdamesta og mest ógnvekjandi herveldi Evrópu".

Þessi vísdómur kemur fram á Wikipedíu.

Hlutleysi hefur virkað nokkuð vel fyrir Swiss og fólk gerir það sem virkar, þannig að þetta þarf ekki að koma á óvart.


mbl.is Sviss beitir Rússa ekki refsiaðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband