Raddir

í greininni stendur: „Það gengur ekki fyrir okkur sem fullorðna einstaklinga að tala við unglingana um að virða skoðanir og hugmyndir annarra ef við tökum ekki mark á þeirra skoðunum og tökum þær ekki til greina." Þetta eru strámannsrök. 

Þar að auki má benda á að í langflestum löndum þarf fólk að vera 18 ára til að geta kosið. Gaman væri að vita hve margir 16 ára einstaklingar vilja kjósa. Leyfum röddum þeirra endilega að heyrast. Þau Þórdís, Skúli Hafsteinn og Björn Grétar eru eldri en 16 ára, ekki satt?   


mbl.is Kosningaaldurinn verður að lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver er strámaðurinn ?

Birgir (IP-tala skráð) 31.3.2014 kl. 15:00

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Birgir. Höfundarnir gefa sér það að fullorðnir taki ekki mark á skoðunum unglinga. Það er alls ekki sjálfgefið og oft beinlínis rangt.

Wilhelm Emilsson, 1.4.2014 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband