Wogan

Ég var á Englandi 1990 þegar Stjórnin flutti „Eitt lag enn" ("One More Song") í Eurovision og ég horfði á hluta af keppninni. Æskuvinur minn var í Stjórninni, þannig að mér fannst ég yrði að sína smá lit.

Eftir að lagið hafði verið flutt sagði Terry Wogan eitthvað á þessa leið: „This was Iceland with 'One More Song'" . . . Maybe one was enough." Ég er ekki mikill aðdáandi þessarar keppni, eða lagsins, en ég fékk nett þjóðernhyggjukast yfir hrokanum í Wogan. Svo endaði íslenska lagið í fjórða sæti og hið breska í sjötta sæti. Ha ha. 


mbl.is Bretar semji almennilegt lag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband