Forsetinn og nýja höllin

Erdogan er nýfluttur inn í 1150-herbergja höll í Ankara. Höllin er stćrri en Hvíta húsiđ, Kremlín, Buckingham Höll og Versalir. Hún kostađi 615 milljón dollara. Unglingurinn, sem var handtekinn í miđri kennslustund, hélt ţví fram ađ Erdogan vćri ţjófur og ađ höllin vćri ólögleg. Í Tyrklandi er ólöglegt ađ móđga forsetann.

Hér er Erdogan í nýju höllinni sinni.

Erdogan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: http://www.haaretz.com/news/middle-east/1.633919

http://www.bbc.com/news/world-europe-30603709 


mbl.is Slepptu pilti sem móđgađi forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband