Framsókn fyrir framtíðina

„Jú, kannski og kannski ekki." Klassískt Framsóknarsvar. Þessi flokkur má ekki þurrkast út. Skemmtigildi hans er einfaldlega of mikið til þess að við megum láta það gerast. Verndum Framsóknarflokkinn--fyrir framtíðina!


mbl.is Fylgi Framsóknarflokks minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Wilhelm - sem og aðrir gestir þínir !

Finnst þér: sem það hafi einskonar skemmtanagildi fyrir þau okkar, sem búum við vaxandi niðurrif og níðuníðzlu þessa flokks fjanda:: sem og hinna flokkanna / að það megi bara teljast ánægjulegt, hvernig þessi fyrirbrigði grafa undan hagsmunum heimila og fyrirtækja í landinu, Wilhelm minn ?

Finnst þér það svo fyndið - hvernig komið er högum fjölda samlanda okkar, fyrir tilverknað þessa rumpulýðs, síðuhafi góður ?

Þú ættir aðeins: að ígrunda þína gamansemi Wilhelm minn - áður en þú setur næstu hugvekju þína hér fram:: á annarrs ágætri síðu þinni.

Með - fremur þurrum kveðjum af Suðurlandi, að þessu sinni /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.4.2015 kl. 21:12

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitið, Óskar. Glens er ekkert grín :)

Wilhelm Emilsson, 4.4.2015 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband