Málfrelsi

Ég er ekki aðdáandi Sigmundar Davíðs en hér er ég sammála honum. Það er kaldhæðnislegt að kapteinn Pírata, flokks sem standur fyrir málfrelsi, skuli reyna að þagga niður umræðu. En hún hefur náttúrulega frelsi til að tjá sig :)


mbl.is Ráðherra tjái sig varlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það að benda valdamanni í ábyrgðarstöðu á að hann sé ekki einhver palli tregi í frystihúsinu sem geti blaðrað hugsunarlaust um hvað sem honum lystir er ekki að þagga niður umræðu. Málfrelsinu fylgir ábyrgð og embættinu skyldur, því virðast sumir gjarnir á að gleyma.

Vagn (IP-tala skráð) 16.11.2015 kl. 18:58

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Vagn. Þú hefur málfrelsi, Birgitta hefur málfrelsi, og Sigmundur Davíð hefur málfrelsi. Málið leyst! Svo geta menn farið í mál vegna meiðyrða ef þeim finnst einhver hafi gengið of langt og látið reyna á mörk mál- og tjáningafrelsis.

Wilhelm Emilsson, 16.11.2015 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband