Íslenskt mál

Í greininni stendur: „Það hafa all­ir gott að því að stíga út fyr­ir þæg­inda­hring­inn [comfort zone]. Þess vegna hef­ur vefsíðan Popsug­ar tekið sam­an áskor­un fyr­ir ein­hleypu kon­urn­ar þarna úti [out there]." Innskot er frá síðuhafa.

Er svona ísl-enska í lagi eða er þetta semí-fökkd öpp? Og burtséð frá enskum áhrifum, er ekki réttara að segja „að hafa gott af"?

 


mbl.is 30 daga áskorun fyrir einhleypu stelpurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband