Drög að upprisu?

í leiðara DV stendur:

Páskarnir eru tími upprisunnar. Vissulega er búið að krossfesta Sigmund. En ef hann leitar að gleðinni, sem Kári Stefánsson samfélagsrýnir talar um í blaðinu í dag, er aldrei að vita nema hann rísi upp á þriðja degi. Fyrir því eru fordæmi í sögunni. Gleðilega páska, Sigmundur og þið öll hin.

Þegar ég las þetta duttu mér í hug ljóðlínur Vilhjálms frá Skáholti:

Og úr því að þeir krossfestu þig, Kristur,

hvað gera þeir við ræfil eins og mig.

Gleðilega páska!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinilegt að Vilhjálmur var að ögra vissri valdastétt sem en í dag er vel tilhöfð og föst í sessi, þó fallvölt sé.

Valdastétt sem stóð fyrir tíundinni í samkurli við höfðingjastéttina sem gerðist handrukkari kirkjunnar.

Marteinn breytti þar engu um.

Íslenska þjóðkirkjubáknið er álíka kristið og andskotinn sjálfur og en í dag í góðu samstarfi við höfðingjavaldið.

L. (IP-tala skráð) 28.3.2016 kl. 03:02

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, L.

Wilhelm Emilsson, 29.3.2016 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband