Trump og Clinton

Kapprćđum Trumps og Clintons var ađ ljúka. Ég er nokkuđ viss um ađ allir nema hörđustu ađdáendur Trumps--og ţađ eru nokkrar milljónir--séu sammála um ađ Clinton hafi stađiđ sig betur. Ef ţađ var ekki ljóst nú ţegar, ţá er ţetta búiđ spil fyrir Trump.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Annađ segir Barne Örn Hansen:

Hillary Clinton og Russio fobia

En augljóst er öllum lífsverndarsinnum, sem standa vilja vörđ um lífsrétt ófćddra barna, ađ Trump var ţarna ţeirra mađur, en "kerlingin", sem Bjarne nefnir svo, er fylgismađur "dauđamenningarinnar". Vćri fróđlegt ađ sjá viđbrögđ Bandaríkjamanna viđ ţeim parti ţessara kapprćđna.

Jón Valur Jensson, 20.10.2016 kl. 03:48

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er hárrétt hjá ţér, Jón Valur, ađ Trump er mađur ţeirra sem eru á móti fóstureyđingum. Reyndar hefur hann ekki alltaf veriđ á móti fóstureyđingum. Sjá hér: 

https://www.youtube.com/watch?v=tsOlXidHXRE

En vissulega hefur hann rétt á ţví ađ skipta um skođun.

Wilhelm Emilsson, 20.10.2016 kl. 05:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband