Tvísaga

Trump er tvísaga í þessu máli. Þegar Steve Bannon hóf störf fyrir Trump, 17.ágúst, 2016, sagðist Trump hafa þekkt Bannon í mörg ár:

"I have known Steve and Kellyanne both for many years. They are extremely capable, highly qualified people who love to win and know how to win. I believe we’re adding some of the best talents in politics, with the experience and expertise needed to defeat Hillary Clinton in November and continue to share my message and vision to Make America Great Again. I am committed to doing whatever it takes to win this election, and ultimately become President because our country cannot afford four more years of the failed Obama-Clinton policies which have endangered our financial and physical security."

Núna hefur Trump enga sérstaka þörf fyrir Bannon lengur. Bannon er auk þess mjög umdeildur og á í erjum við tengdason hans. Ef það hentar Trump að losa sig við Bannon gerir hann það.


mbl.is Trump fjarlægir sig frá Bannon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband