Bloggfærslur mánaðarins, maí 2014

Baby boom

Smá innlegg.
mbl.is „Ég held að næturnar verði erfiðastar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Laun heimsins

Berum þetta mat Sigmundar Davíðs á stöðunni við mati almennings á honum. Fyrst allt er í svona góðu lagi, samkvæmt honum, hvers vegna er hann svona óvinsæll?

Einungis 10.9% af þeim sem tóku afstöðu telja að hann sé heiðarlegur, samkvæmt könnun MMR sem birt var 23. apríl 2014. Fjörtíu og sjö prósent af þeim sem tóku afstöðu töldu að Sigmundur Davíð búi ekki yfir neinum af þeim hæfileikum sem spurt var um. Spurt var um heiðarleika, að standa við eigin sannfæringu, að vera í tengslum við almenning, persónutöfra, ákveðni, styrk, að vinna vel undir álagi, og að vera fæddur leiðtogi. 

Kannski eru laun heimsins vanþakklæti. Hver veit?

Hér eru glefsur úr könnun MMR:

MMR kannaði álit almennings til persónueiginleika nokkurra stjórnmálaleiðtoga. Í könnuninni voru svarendur beðnir um að meta hvort nokkur persónueinkenni ættu við stjórnmálaleiðtogana eða ekki.

. . . 

Flestir töldu Katrínu Jakobsdóttur og Jón Gnarr vera heiðarleg. Þannig töldu 48,0% þeirra sem tóku afstöðu að Katrín Jakobsdóttir væri heiðarleg og 45,2% töldu Jón Gnarr vera heiðarlegan. Til samanburðar töldu 10,9% að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri heiðarlegur.

. . . 

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Árni Páll Árnason og Bjarni Benediktsson voru þeir stjórnmálamenn sem flestir sögðu að byggju ekki yfir neinum af þeim eiginleikum sem spurt var um [heiðarleiki, að standa við eigin sannfæringu, að vera í tengslum við almenning, persónutöfrar, ákveðni, styrkur, að vinna vel undir álagi, og að vera fæddur leiðtogi--innskot bloggara]. Þannig sögðu 47,0% þeirra sem tóku afstöðu að Sigmundur Davíð byggi ekki yfir neinum af þeim eiginleikum sem spurt var um, 39,9% sögðu Árna Pál ekki búa yfir neinum af þeim eiginleikum sem spurt var um og 38,9% sögðu Bjarna Benediktsson ekki búa yfir neinum af þeim eiginleikum sem spurt var um.

Þannig er nú það. 

Heimild: http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/397 

 

 

 


mbl.is Árangurinn umfram væntingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kossar og einsemd

Fékk Sigmundur Davíð engan koss? Hann virkar svo rosalega einmana á myndinni sem fylgir greininni. En það er einmanalegt á toppnum. Mick Jagger og Keith Richards sömdu lag um þetta, sem var á fyrstu sólóplötu Jaggers.

Sigmundur Davíð

 

 

 

 

 

 

 

 

LONELY AT THE TOP 

Lonely, lonely, lonely, lonely
God knows you're ambitious, see you push so hard.
You want to get to the top of the heap
from Sunset Boulevard.

Oh, it leads small-town girls astray.
Oh, it leads small-town girls astray.
'Cause it's lonely, lonely at the top.
Baby it's hot!
It's lonely, lonely at the top. Baby it's hot.

They're going to tear your soul away.

Theatre is deserted and the boards are bare.
You're next up for the reading and you're feeling scared.

Oh, but you really want the part so bad.
Yeah, go on show them how a star should act.

Yeah it's lonely, lonely at the top.
Baby it's hot. Yeah, it's lonely, lonely at the top.
Baby it's hot. They're going to tear your soul away.

You could be a doctor, you could be a nurse.
There's no time to rehearse.
You work as a waitress, you clean up the bar.
But soon you'll be noticed. You're a star!

You get your nomination, your heart's beating fast.
Yes, and the winner is you! You won the prize at last.

Oh, it leads small-town girls astray.
Oh, it leads small-town girls astray.
'Cause it's lonely, lonely at the top.
Yeah baby it's hot. They're going to strip your soul away.

It's lonely, lonely

It's lonely

You get hungry

You get thirsty

You know you get thirsty

The pressure makes you crazy

Better watch your step, girl 



mbl.is Þingmenn féllust í faðma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Erfðafræði

Í yfirlýsingunni frá vísindamönnunum sem gagnrýna gagnrýni siðfræðinganna og annarra fræðimanna stendur:

 

Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að þetta samstarf vísindamanna ÍE og annarra í íslensku vísindasamfélagi hefur gert það að verkum að Ísland leiðir nú heiminn á flestum sviðum mannerfðafræði.

 

Gaman væri að fá heimild fyrir þessari staðhæfingu.  


mbl.is Gagnrýni siðfræðinga vekur furðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Herra Zhirinovsky

ZhirinovskyEr það ekki rétt munað hjá mér að herra Zhirinovsky vildi að Rússar hertæku Ísland og gerðu það að fanganýlendu?
mbl.is „Þetta eru endalok Evrópu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frelsi til að rústa

Þetta er miklu skemmtilegri þáttur en Sunnudagsmorgunn. 

Sunnudagsmorgunn

 


mbl.is Misstu stjórn á sér í miðri útsendingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Neil Young, "Campaigner"

Hér syngur Neil Young um stjórnmál og Nixon meðal annars. Þetta er undarlegt og einmanalegt lag, eins og mörg góð lög. Hippakynslóðin hataði Nixon, skiljanlega, en samt syngur Young: "Even Richard Nixon has got soul".

Hunter S. Thompson komst svo að orði um forsetann fyrrverandi: "Nixon was so crooked that he needed servants to help him screw on his pants every morning". Hann skrifaði einnig: "By bringing in hundreds of thugs, fixers and fascists to run the Government, he was able to crank almost every problem he touched into a mindbending crisis". Thompson tileinkaði Nixon eina af bókum sínum: "To Richard Milhous Nixon, who never let me down."


Segjum jæja.

"There's a sucker born every minute," er frægur bandarískur málsháttur. Þetta er auðvitað alrangt. Það fæðist ógrynni af sökkerum á hverri mínútu.


mbl.is „Og segið já!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2 blogg um fréttina

Eitt blogg við fréttina og það er eftir Pál sjálfan. Ég varð að bæti við öðru bloggi. Annars er tilfallandi athugasemd Páls of einmanaleg. Páll er ekki einn í heiminum.

 

 

 


mbl.is Páll sýknaður í meiðyrðamáli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsókn til framtíðar?

„Farðu í rass og rófu og ríddu grárri tófu," segir Guðni í þættinum Sunnudagsmorgunn og telur sig vera að endursegja það sem sagt var við flugnema á Reykjavíkurflugvelli. "Var það nokkuð orðað nákvæmlega þannig?" bendir Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, á. 

Nokkrum andartökum síðar segist Guðni ekki vera klámfenginn. En bætir svo við að hann hafi verið „píndur" til að segja grófa brandara. Guðni er gamaldags, og ekkert að því í sjálfu sér, en hann virðist alla vega hafa tileinkað sér fórnarlambs-hugsunarháttinn sem er svo vinsæll í dag.

Húslestur--August Schiøtt

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Guðni: „Ég plægði akurinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband