Stefnuleysi Starbucks

"Við vilj­um ekki verða al­menn­ings­sal­erni. Við ætl­um hins veg­ar alltaf að taka rétta ákvörðun og af­henda fólki lyk­il­inn,“ sagði How­ard Schultz, fram­kvæmda­stjóri Star­bucks.

Þetta er stefnuleysi. Ef allir geta notað salerni Starbucks verður staðurinn almenningssalerni. Þetta er ekki það sem viðskiptavinir borga morðfjár fyrir að drekka kaffið sitt og maula meðlæti.


mbl.is Starbucks opnar salernin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband