Drama

Það verður spennandi að lesa þetta.  Eiríkur Bergmann hefur skrifað greinar fyrir The Guardian. Þann þrettánda apríl 2010 skrifar hann meðal annars:

And then came the Crash. We now know it was inevitable. The truth committee's report has turned a mirror on us. Once so proud to be the home of the oldest parliament in the world, we now have to face the embarrassing fact that we allowed a handful of businessmen and corrupt politicians to turn our established democracy into some kind of idiotcracy.

But today we begin the process of taking our country back.

Það er áhugavert að bera þetta saman við söguskýringar Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem skrifar í grein sinni “Five Years On”:

The 2008 collapse of the Icelandic banks has already generated some myths. One is that the Icelandic banking sector was overgrown. There is no such thing as an overgrown banking sector. All depends on the area which the sector is serving and the institutional support it can expect to receive.

Síðar í grein sinni segir Hannes:

The problem was not that the banks were too big; it was that Iceland was too small.

Samkvæmt Hannesi voru bankarnir ekkert of stórir. Ísland var bara of lítið. Það að ræða það eitthvað frekar? :)

Reykjavík

 


mbl.is Ný kenning um íslensk stjórnmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Eiríkur B Ei. hefur ekki sýnt af sér mikla visku fram að þessu né heldur akademíska hugsun í því sem hann heldur fram í svo mörgu, svo mikið í raun að margir hafa spurt sig hvort hann hafi fundið doktorsskírteinið i Cheerio´spakka ;).

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.1.2014 kl. 00:03

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hm. Predikari. Fynnst þér þetta rugl sem hann segir í tilvitnunni?

Wilhelm Emilsson, 29.1.2014 kl. 02:46

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Mér finnst að það sé eitthvað rangt við það þegar ég skrifaði „Fynnst"!

Wilhelm Emilsson, 29.1.2014 kl. 06:10

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll Wilhelm.

Já, það er eitthvað bogið við þetta orð ;)

„And then came the Crash. We now know it was inevitable. The truth committee's report has turned a mirror on us. Once so proud to be the home of the oldest parliament in the world”

Þetta eru orð að sönnu hjá EBE, hitt er svona .......... en mikið ræett af þessu frá HHG enda var mikið af viðskiptum bankanna á erlendri grundu, til dæmis þegar stórbankinn í Bandaríkjum Ameríku hrundi þá tapaði Kaupþing 5 eða 7 milljörðum sem sá banki hafði fengið lánaðar svbo voru Tschengis bræðurnir í Bretlandi með hundruð milljarða hjá Glitni og svo framvegis.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.1.2014 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband