The Cure, "The Same Deep Water as You"

1989 var gott ár fyrir The Cure. Hugmyndin um þrumur og rigningu fengin að láni frá "Riders on the Storm", sennilega, og ekkert að því. Ég get hlustað á þetta endalaust. Var á Englandi rétt eftir að platan kom út. "Lovesong" var singullinn og það var spilað víða. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband