Ákvarðanir og afleiðingar

Ákvarðanir hafa afleiðingar. Þótt það sé augljóst virðist fólk oft ekki skilja það fyrr en skellur í tönnum. Þetta er þörf lexía fyrir stjórnvöld í Úganda. 
mbl.is Greiða ekki út þróunaraðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll kæri Wilhelm.

Vandamálið með svona ákvörðu eins og að klippa á þróunaraðstoð er að hún kemur einungis niður á þeim sem síst skyldi!

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.2.2014 kl. 04:18

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Já, predikari góður, það eru gömul sannindi að fólkið líður fyrir það sem leiðtogarnir gera. En kannski lærir fólkið einhvern tímann og kýs sér aðra leiðtoga.

Wilhelm Emilsson, 26.2.2014 kl. 07:56

3 identicon

Ekki helduru að það sé lýðræði í Úganda? Að fólkið geti kosið sér leiðtoga?? það er ekki þannig þarnaþ Jú jú þykjast vera með kosningar kannski og beina byssum að fólki til að kjósa rétt!

ólafur (IP-tala skráð) 27.2.2014 kl. 09:15

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Ólafur.

Uganda er formlega séð lýðveldi, þar eru kostningar, stjórnmálaflokkar og stjórnarandstaða, en landið er mjög neðarlega á skalanum sem mælir lýðræði (The Democracy Index, sem tímarítið The Economist stendur fyrir).

Wilhelm Emilsson, 28.2.2014 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband