Að hlusta á íslenska kjósendur

Þegar þetta er skrifað hafa 34.975 skrifað undir áskorunina um það að þjóðin fái að kjósa um hvort slíta eigi viðræðum um aðild að Evrópusambandinu. Það er 14,4% kosningabærs fólks á Íslandi. Er kannski kominn tími til að hlusta?

Þess má geta til gamans að 2007 fékk Framsóknarflokkurinn 11,7% atkvæða og 2009 fékk flokkurinn 14,8% atkvæða í Alþingiskosningum. 


mbl.is Rúmlega sjö tíma hlé á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hvar voru þessir nýjustu mótmælendur þegar farið var af stað í þessar svokölluðu viðræður 2009? Þá var þjóðin ekki spurð, og þótti víst bara í lagi að hundsa þjóðarviljann?

Eru þessir nýjustu mótmælendur kannski sama fólkið, og vill ekki afnema verðtrygginguna og hjálpa heimilum þessa lands, samkvæmt stjórnarskrá og lögum? Ljótt er ef rétt reynist.

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.2.2014 kl. 09:38

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Anna.

Wilhelm Emilsson, 28.2.2014 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband