Raddir

í greininni stendur: „Ţađ gengur ekki fyrir okkur sem fullorđna einstaklinga ađ tala viđ unglingana um ađ virđa skođanir og hugmyndir annarra ef viđ tökum ekki mark á ţeirra skođunum og tökum ţćr ekki til greina." Ţetta eru strámannsrök. 

Ţar ađ auki má benda á ađ í langflestum löndum ţarf fólk ađ vera 18 ára til ađ geta kosiđ. Gaman vćri ađ vita hve margir 16 ára einstaklingar vilja kjósa. Leyfum röddum ţeirra endilega ađ heyrast. Ţau Ţórdís, Skúli Hafsteinn og Björn Grétar eru eldri en 16 ára, ekki satt?   


mbl.is Kosningaaldurinn verđur ađ lćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver er strámađurinn ?

Birgir (IP-tala skráđ) 31.3.2014 kl. 15:00

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir innlitiđ, Birgir. Höfundarnir gefa sér ţađ ađ fullorđnir taki ekki mark á skođunum unglinga. Ţađ er alls ekki sjálfgefiđ og oft beinlínis rangt.

Wilhelm Emilsson, 1.4.2014 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband