Gjafverð

Ef textinn seldist „ fyrir 2,045 banda­ríkja­doll­ara" eins og stendur í greininni, þá er það gjafverð. Þarna vantar „milljónir", þ.e.a.s. „fyrir 2,045 milljónir bandaríkjadollara". Af mörgum góðum er „Like a Rolling Stone" einn allra besti texti Dylans. Þetta lag á að vera til á öllum góðum heimilum :)

 


mbl.is Lagatexti Bob Dylan sló heimsmet
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

Ég man eftir því hvað þetta lag hljómaði rosalega framandi og flott þegar ég heyrði það fyrst. Hljóðheimurinn var eitthvað svo nýr og spennandi. Þar fyrir utan var þetta Dylan sem var ekkert líkt fyrri Dylan lögum. Síðar var upplýst að lagið hafi upphaflega verið miklu teygðara (lengra). Samt var það yfir 6 mín að lengd. Og þoldi meira en vel þessa óvenjulegu lengd sem stangaðist á við hefðbundna hámarkslengd dægurlaga fram til þessa upp á 3 mín. Klassík í dag.

Jens Guð, 26.6.2014 kl. 01:02

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir þessa upprifjun, Jens!

Wilhelm Emilsson, 26.6.2014 kl. 02:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband