Lag og mynd

Hér er upphafið á hinni frábæru mynd The Big Lebowski. Lagið er „The Man in Me" með Bob Dylan, sem er maður sér aldrei á Best Of/Greatest Hits plötum með honum, en mér finnst þetta með hans allra bestu lögum. Nick Cave sagði að hann hefði óskað þess að hann hefði samið þetta lag. UPPFÆRT: Þetta er rangt hjá mér. Það er lagið „I Threw It All Away" sem Nick Cave vildi kveðið hafa. Sem meikar meiri sens, því að Nick Cave hefur margstolið orgelspilinu í því lagi :)

The Man in Me 

The man in me will do nearly any task,

And as for compensation, there's little he would ask.
Take a woman like you 
To get through to the man in me.

Storm clouds are raging all around my door.

I think to myself I might not take it anymore.
Take a woman like your kind 
To find the man in me.

But, oh, what a wonderful feeling
Just to know that you are near,

Sets my heart a-reeling
From my toes up to my ears.

The man in me will hide sometimes to keep from bein´ seen
But that's just because he doesn't want to turn into some machine
Take a woman like you 

To get through to the man in me. 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband