The Byrds, "Hickory Wind"

Þegar Byrds tóku upp þetta lag voru bara tveir af upprunalegu meðlimum hljómsveitarinnar eftir, Roger McGuinn og Chris Hillmann. En Gram Parsons var nýi meðlimurinn og með hann innanborðs urðu Byrdsaranir aftur frumkvöðlar, því þeim er yfirleitt eignað það að hafa búið til kántrí rokkið. Þetta finnst mér alltaf fallegast lag Gram Parsons. Áhrif Parsons má til dæmis finna í lögum Rolling Stones, "Wild Horses" og "Dead Flowers". Þeir Keith Richards voru kumpánar. Roger McGuinn varð að orði: „The Stones ripped Gram off for all he was worth, man."

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband