Klassík

Hér er smá klassík, Bach í flutningi Sviatoslavs Richters. Í Chicago Tribune er eftirfarandi lýsing á píanóleikaranum, sem er einn af merkustu píanóleikurum tuttugustu aldar:

Richter lifði eins og flakkari mikinn hluta ævinnar og svaf á sofum í íbúðum vina sinna. Þegar hann gekk í gegnum þunglyndi og hljóðofskynjanir árið 1974, bar hann með sér plasthumar sér til hugarhægðar og sleppti aldrei af honum hendinni nema þegar hann spilaði á tónleikum.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband