Hugleiðingar um Hugleik

Hugleikur segir: 

„Ég myndi ekki teikna Múhameð í dag. Ekki vegna þess að það stríði gegn siðferðis­kennd held­ur vegna þess að ég er mikið fyr­ir að vera á lífi."

Sýnir þetta ekki að þöggunin virkar? 

Í greininni kemur einnig þessi hugmynd Hugleiks: 

Að vera grín­isti er eins og að vera kokk­ur. Það þarf að kunna vel til í eld­hús­inu og því eld­fim­ara sem hrá­efnið er því meira þurfi að kunna. Óljós lína er í svört­um húm­or. Það er ekki það sem er sagt sem skipt­ir máli held­ur hvernig það sé gert, sagði Hug­leik­ur þegar hann tók til máls. Ef múgur mætti heim til þín með heyk­vísl­arn­ar þá hefðirðu lík­lega sagt brand­ar­ann vit­laust.

En er ekki möguleiki á því að múgurinn sé brjálaður og blóðþyrstur. Blóðþyrstir menn mættu og myrtu skopmyndateiknara í París. Sögðu teiknararnir brandarann vitlaust?

Teiknimynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teiknimynd 


mbl.is Skop í fattlausum heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband