Spurning um að bíða aðeins?

Stjórnarandstæðingar í Rússlandi þurfa kannski bara að bíða í nokkra mánuði þangið til Pútín viðurkennir þátt rússneskra stjórnvalda í því sem er að gerast í Úkraínu--eins og hann gerði með þátttöku rússneskra stjórnvalda í því sem gerðist á Krímskaga, þrátt fyrir að hafa neitað öllu í nokkra mánuði. Allir helstu andstæðingar Pútíns í Rússlandi er horfnir yfir móðuna miklu. Hann getur sagt og gert það sem hann vill.

 

UPPFÆRT: Þetta tók styttri tíma en ég bjóst við. Í nýrri frétt Morgunblaðsins sendur:

Þá sagði hann í heim­ilda­mynd­inni að hann hefði sent rúss­nesk­ar her­sveit­ir yfir til Úkraínu til að af­vopna 20 þúsund úkraínska her­menn.

Pútín 


mbl.is Skýrsla Nemtsov birt í apríl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband