Upprifjun

Hér er smá Eurovision upprifjun. Þessi keppni er náttúrulega hluti af evrópskri menningu, hvort sem fólki líkar það betur eða verr, en þegar ég horfði á þetta hugsaði ég: „Stundum eru hlutirnir ennþá verri en mann minnti." En samt, það er gaman að þessu. Sum lögin kannaðist ég ekkert við, enda hætti ég að fylgjast almennilega með eftir 1992. Þessi Ruslana frá Úkraínu, sem vann 2004, er sæt. María Ólafs er líka mjög hugguleg. Og ég var búinn að gleyma því að Finnar unnu einu sinni. Ef Finnar geta unnið, þá hljóta Íslendingar að geta unnið!

Góða skemmtun!

 

 

 


mbl.is „María er frábær talent“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband