Um nöfn

Hví ekki ađ kalla hlutina réttum nöfnum? Laun fćr mađur fyrir vinnu. Ef Píratar vilja ađ allir fái greitt fyrir ađ vera til vćri ţađ borgarastyrkur en ekki borgaralaun.


mbl.is Tillaga um borgaralaun aftur lögđ fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér hefur ekki sýnst ţeir vera miklir fylgismenn ţess ađ kalla hlutina sínum réttu nöfnum.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2015 kl. 19:35

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Já, og ţeir eru ekki einu sinni sjórćningjar! Svona er stjórnmálamenn. Alltaf ađ plata almúgann :)

Wilhelm Emilsson, 18.11.2015 kl. 20:21

3 Smámynd: Jón Páll Garđarsson

Á ţenna hátt "plötuđu" svisslnedingar sína ţegna, ţeir hafa ţetta kerfi. En ţeir hafa líka mun minni ţjóđartekjur en viđ, svo ţeir hafa efni á ţessu...

Jón Páll Garđarsson, 20.11.2015 kl. 00:03

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Gott háđ hjá ţér, Jón Páll :) En samkvćmt ţeim tölum sem ég finn eru Svisslendingar međ hćrri ţjóđartekjur en Íslendingar.

Wilhelm Emilsson, 20.11.2015 kl. 03:44

5 identicon

Ţađ er rétt hjá ţér, ţeir eru ţriđja ríkasta land Evrópu, viđ erum bara tíunda ríkasta...

pallipilot (IP-tala skráđ) 20.11.2015 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband