Misskilningur?

Í fréttinni stendur:

Sagði hann [Karim Askari] að meg­in­stef fund­ar­ins á mánu­dag­inn hafi verið gjá­in sem stund­um kem­ur upp milli menn­inga­heima og að upp geti komið til­vik hér á landi þar sem fólk sér eitt­hvað í frétt­um um aðra menn­inga­heima og mis­skil­ur það. 

Í Sádí-Arabíu er það dauðasök að segjast ekki lengur vera múslimi. Það er enginn misskilningur.


mbl.is Ræddu peningagjöfina frá Sádi-Arabíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 identicon

http://www.friatider.se/muslimer-f-rklarar-krig-mot-julen

Ætli þetta sé ekki líka misskilningur.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 24.12.2015 kl. 00:10

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Múslimar verða aldrei hluti af Íslensku samfélagi, nema afneita trúnni. Sá sem ekki skilur það, er bjálfi, eða múslimi.

Halldór Egill Guðnason, 24.12.2015 kl. 05:48

4 identicon

Hvaða misskilningur er á ferðinni hérna á þessu myndbandi? https://www.youtube.com/watch?v=bV710c1dgpU Vill meirihluti gesta "Skandinavísku friðarráðstefnunnar" í Noregi, sem eru "hófsamir múslimar" í alvörunni sharia lög (handaafhöggningar/grýtingar/dauðarefsingar), eða er það bara misskilningur að heill salur af fólki rétti upp hönd? Múgsefjun, eða raunveruleiki? Hvað er ykkar álit sem hér lítið inn og síðuhafa? Hvað er á ferðinni þarna og hvað er best að gera við þær upplýsingar? 

Kalli (IP-tala skráð) 25.12.2015 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband