Fyrir og eftir kosningar

Fyrir kosningar sagði Katrín Jakobsdóttir:

„Við höfum verið algjör­lega afdrátt­ar­laus með það allan tím­ann að við viljum vinna til vinstri. Þannig viljum við vinna og ég tel eðli­legt að ef stjórn­ar­and­staðan fær til þess um umboð þá er eðli­legt að hún myndi rík­is­stjórn byggða á mál­efn­um. . . . Við liggjum lengst frá Sjálf­stæð­is­flokknum í okkar stefn­u. . . . Hann stimpl­aði sig frá sam­starfi við stjórn­ar­and­stöð­una þegar hann lýsti því yfir að hann muni berj­ast gegn öllum kerf­is­breyt­ing­um.“

Þó að það væri að sumu leyti fallegt og gagnlegt ef VG og Sjálfstæðismenn gætu unnið saman, þá held ég að það sé ekki mjög raunhæft miðað við þessi orð Katrínar.

Katrín og Bjarni


mbl.is Framsókn og VG vilja viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband