Spurning

Segjum sem svo--sem er að sjálfsögðu ekki sjálfgefið--að aðgerðir eins og þær sem forsetinn hefur fyrirskipað séu nauðsynlegar til að vernda öryggi Bandaríkjanna. En málið er að flestir hryðjuverkmennirnir sem stóðu á bak við árásirnar 11. september 2001, þar sem 2996 þúsund manns voru myrtir og yfir 6000 þúsund særðir, voru frá Sádí-Arabíu. Hvers vegna er Sádí-Arabía ekki á bannlista forsetans? Hvert skildi svar hans vera við því?

 

 


mbl.is Íslendingar gætu verið í vanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

..hann hefur engin svör auðvitað. Enda verður þetta ekki neitt neitt. Mun án efa valda veseni á flugvöllum og álíka - í smátíma og svo verður þetta afturkallað. En Trump mun rétta upp vísifingur og segja heimsbyggðinni að hann hafi sko gefið skilaboð. Hann geti það sko. 

jon (IP-tala skráð) 30.1.2017 kl. 08:46

2 identicon

..minnir á þegar Caligula fór til orrustu við hafið. Hann gjörsigraði hafið. Kostuleg lýsing af þessu í Ég Kládíus. 

jon (IP-tala skráð) 30.1.2017 kl. 08:48

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Mikið til í þessu, jon!

Wilhelm Emilsson, 30.1.2017 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband