Mannréttindi

Sema vill traðka á mannréttindum, mál- og skoðanafrelsi, í nafni mannréttinda. Sem betur fer stjórnar hún því ekki hvaða hugmyndir Íslendingar fá að heyra. Að þagga niður umræðu er hættulegra fyrir lýðræðið en umdeildar hugmyndir.


mbl.is Sorglegt að fá svona mann til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sorglegt að sjá svona yfirlæti var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá fréttina.

Þar er örugglega til fullt af vondum og skaðlegum skoðunum, sem mætti að skaðlausu banna. En hvaða skoðanir eru það? Á ég að ákveða það eða þú eða Sema eða þessi kall sem ég man ekki hvað heitir? Nokk viss að það kæmu fjórar talsver mismunandi skoðanir á því!

ls (IP-tala skráð) 11.5.2017 kl. 22:31

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk kærlega fyrir að líta við, Is. 

Wilhelm Emilsson, 12.5.2017 kl. 01:14

3 Smámynd: halkatla

Eina skoðunin sem má banna er sú skoðun að það megi banna skoðanir. Sema og félagar eru bara fasistar og hræsnarar.

halkatla, 12.5.2017 kl. 08:26

4 identicon

Sæll Wilhelm

Ef hann Robert Spencer má koma hér og mótmæla gegn Íslam og Múslimum, þá hljóta aðrir að mega mótmæla honum Spencer, eða er hann Robert Spencer ykkar allt í einu hafinn yfir alla gagnrýni?

Verið þið ekki að reyna búa til eitthvað til þess að stöðva og takmarka málfrelsi eða svona til þess eins að verja Robert Spencer ykkar?  

Virtually every quote Spencer uses to defame and slander the Islamic faith is done in the same typical lying deceiving jew fashion. https://mynameisjoecortina.wordpress.com/2012/11/23/robert-spencer-rat-faced-racist-hate-monger-liar-and-jew-lover/

"Zionist Islam hater Robert Spencer: Liar Extraordinaire" https://mizansblog.com/2012/10/02/zionist-islam-hater-robert-spencer-liar-extraordinaire/

"UK Tells Islamophobes Pam Geller And Robert Spencer To Stay Home" http://crooksandliars.com/karoli/uk-tells-islamophobes-pam-geller-and-robert

"Organized Jewry’s War on Islam" http://www.lostscribemedia.com/articles/organized-jewry-war-on-islam/

"Anti-Muslim crusaders make millions spreading fear" http://www.tennessean.com/story/news/local/2010/10/24/antimuslim-crusaders-make-millions-spreading-fear/28936467/

"Zionist interest groups finance the hatemongering against Muslims" https://www.youtube.com/watch?v=7MgSUnq7_5Y

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 12.5.2017 kl. 09:46

5 identicon

Mér hefur alltaf fundist orðið Íslamafóbía fuðrulegt, aldrei hef ég heyrt að einhver sé með kristnifóbíu eða búddafóbíu, það er eins og islam sé eina trúarbragðið sem ekki má mótmæla eða vera á móti, þá ertu allt í einu með fóbíu.... Er Sema þá kannski með skoðanafóbíu eða hugmyndirsemmérlíkarekkifóbíu...

Halldór (IP-tala skráð) 12.5.2017 kl. 10:03

6 identicon

Sema Erla, eins og aðrir Jihadistar, eru alfarið á móti því að það sé sagður sannleikurinn um þessa helsjúku illkynjuðu, hugmyndafræði sem byggist á ofbeldi, kúgun og kvenfyrirlitningu.

Ég hef fylgt Robert Spencer/Jihad Watch á Facebook og hef alltaf verið sammála honum hvað varðar Islam og Islamista (múslíma). Hann færir rök fyrir máli sínu, sem er meira en fasistarnir sem styðja Islam gera. Ég fylgi einnig Pamelu Geller og Milo Yiannopoulos, sem eru einnig þyrnir í augum Islam-fasistanna, því að þau segja sannleikann, öfugt við Semu Erlu og aðra af hennar toga, sem beita "taqyyia" (lygum múslíma) í hvívetna.

"Islamophobia" er bullhugtak, því að Phobia þýðir óraunhæfur ótti. Ótti við Islam er ekki óraunhaæfur, heldur mjög skiljanlegur. Eða með orðum Andrews Cummins: "Islamophobia: A word created by fascists and used by cowards to manipulate morons". Því miður hafa sumar dhimmi-ríkisstjórnir á Vesturlöndum, t.d. í Canada gert það ólöglegt að gagnrýna Islam.

Sema Erla, sem hatar sannleikann og hatar tjáningafrelsi segir það "sorglegt að fá svona mann til landsins". Mér finnst enn sorglegra að Sema Erla og Salmann Tamimi hafi fengið að ílendast hér á landi.  

Stefán (IP-tala skráð) 12.5.2017 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband