Sjálfsgagnrýni

New York Times bendir á að Theresa May er hér að gagnrýna eigin stefnu:

"Mrs. May is in the uncomfortable position of denouncing counterterror policies for which she herself has been responsible over the past six years (in five years as home secretary and one as prime minister)."

 

 

 


mbl.is Höfum verið of umburðarlynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þrátt fyrir aðgerðir May í innanríkisráðuneytinu treystir lögreglan henni betur en Corbyn. Samkvæmt yfirlögregluþjón í viðtali á BBC í dag munu lögreglumenn í yfirgnæfandi meirihluta greiða henni atkvæði sitt í kosningunum á fimmtudaginn.

Ragnhildur Kolka, 5.6.2017 kl. 22:09

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Ragnhildur. Theresa May svaraði gagnýni Corbyns vel fannst mér, en ég þarf að lesa mér betur til um þetta allt aaman. Ég get skilið að lögreglumenn kjósi hana frekar er hann.

Wilhelm Emilsson, 6.6.2017 kl. 04:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband