Frelsi til að aka eigin bíl

Ég leyfi mér að efast um að þessi spádómur rætist. Hvort sem okkur líkar betur eða verr er einkabíllinn samofinn sjálfsmynd hins vestræna manns.  


mbl.is Einkabílar verði brátt óþarfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Fyrir fullorðið fólk dagsins í dag er ég þér hjartanlega sammála, eftur á móti held ég að það muni breytast með nýjum kynslóðum sem eru með nýjar áherslur.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 30.4.2018 kl. 19:19

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Halldór. Ég skil hvað þó átt við og ef til vill eru miklar hugarfarsbreytinar í vændum. En allt átti að breytast með hippakynslóðinni, en kapítalisminn og neysluhyggjan eru enn við líði. Ég held að svo verði enn um sinn. 

Wilhelm Emilsson, 30.4.2018 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband