Hreinskilni Trumps

Fólk sem talar mikið segir stundum sannleikann. Þegar Trump var spurður hvort hann héldi að Kim Jong Un myndi standa við loforð sín sagði hann:

"I think he will do these things. I may be wrong. I may stand before you in six months and say, hey, I was wrong. I don’t know I’ll ever admit that. I’ll find some excuse."

Trump á það til að vera skemmtilega hreinskilinn um eigin óheiðarleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Wilhelm!

"Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð", stendur þar.

Trump fer nærri því að vera eina undantekningin!

Húsari. (IP-tala skráð) 13.6.2018 kl. 15:11

2 identicon

Sæll aftur!

Fleiri eru hreinskilnir eins og sjá má:

"Messi á von á erfiðum leik og hann er meðvitaður um gæði ís­lenska landsliðsins."

Hann hlýtur að hafa horft á leikinn við Ghana, -
og nagar nú neglurnar skelfingu lostinn!

Húsari. (IP-tala skráð) 13.6.2018 kl. 15:20

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Heh heh. Takk fyrir að líta við, Húsari.

Wilhelm Emilsson, 13.6.2018 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband