Lýðræði

Formannsslagir eru merki þess að lýðræðið er að virka. Valdhafar, einnig lýðræðislega kosnir valdhafar, hafa tilhneigingu til að sitja of lengi á valdastóli. Stundum skapast sú stemmning að það séu svik við flokkinn að bjóða sig fram gegn þeim sem stjórna í augnablikinu. En sem betur fer er nóg af fólki í íslenskum stjórnmálum sem lætur slíkt tal ekki halda aftur af sér.


mbl.is Farið gegn formanninum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband