Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Framhaldssagan: Sjtti kaptuli

6

Hvernig hefuru a annars? sagi Sveinki egar eir Hkki voru sestir inn stofu.

Alveg okkalegt. M ekki bja r glas? Ah, nei, getur nttrulega ekki drukki egar ert vakt.

Vertu ekki me essa stla. Gefu mr glas.

Hva m bja r.

Bjr.

Dkkan ea ljsan?

Ljsan.

Innfluttan ea innlendan.

Innfluttan.

Fr hvaa heimslfu?

Evrpu.

skan, danskan, hollenskan . . .

Hkki.

J.

Httu essu.

kei.

En hva m bja r a drekka?

Romm og kk. Og spilau Bubba og EGO fyrir mig, Breytta tma. Vi urfum a tala svolti saman.

En fyrst drekkum vi, er a ekki?

J, fyrst drekkum vi.

eir drukku. Og egar Bubbi sng

vilt ekki vakna

vilt vera frii

ert eins og trunninn skiptimii

sungu eir me.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband