Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2016

Hjálp!

Sennilega eitthvað til í þessu hjá Che Smith. Kanye West sendi frá sér tíst í dag þar sem hann biður fjölmiðla hvítra um að hætta að fjalla um tónlist svartra. Ókei. 

 


mbl.is Segir Kanye þurfa á hjálp að halda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stjórnmál og tungumál

Laun fær maður fyrir vinnu. Maður fær ekki laun fyrir að vera til. Þetta yrði borgarastyrkur. Til að hugsa skýrt um pólitík er nauðsynlegt að kalla hlutina réttum nöfnum. Þetta benti George Orwell á í greininni "Politics and the English Language," sem allir stjórnmálamenn ættu að lesa einu sinni á ári. 


mbl.is Sakaði forsætisráðherra um þvætting
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glæpir og refsing

Annar fanginn hefur áður strokið úr "opnu" fangelsi. Hve oft þarf fangi af strjúka úr opnu fangelsi til að vera settur í "lokað" fangelsi? 


mbl.is Fangarnir enn ófundnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dúkkuleikur

Það er nú þegar til íslömsk dúkka sem heitir Fulla. Skyldi vera til íslamskur aksjón maður?


mbl.is Setur andlitsslæðu á Barbí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Syndsamlegt sund

Samkvæmt virðulegum íslömskum fræðimönnun er það synd ef íslamskar konur fara í sund. Sjá hér: https://islamqa.info/en/159926

 


mbl.is Sakaðar um að gæta ekki hreinlætis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Upplýsingaöflun

Talandi um Sigmund Davíð Gunnlaugsson og "vandaða upplýsingaöflun, úrvinnslu og framsetningu" frétta. Í frétt í Morgunblaðinu, sjá hlekk, er Sigmundur Davíð titlaður doktor. En Sigmundur Davíð er ekki doktor. Hvernig stendur á þessu? Hér er efni fyrir árvakan rannsóknarblaðamann, ekki satt?

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1170823/


mbl.is „Brotið er alvarlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband