Fyrirspurn til Össurar

Í fréttinni stendur: „Össur tel­ur ekki benda til ann­ars en ađ stúlk­an sé fórn­ar­lamb í mál­inu, ekki glćpa­mađur." Hvađ bendir til ţess? Hefur hann haldbćrar sannanir fyrir ţessarri skođun sinni? Er ţađ ekki svolítil karlremba ađ gefa sér ađ konur séu ekki fullfćrar um ađ fremja glćpi af yfirlögđu ráđi rétt eins og karlmenn?


mbl.is Stór hluti burđardýra eru ungar stúlkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband