Fyrirspurn til Össurar

Í fréttinni stendur: „Össur tel­ur ekki benda til ann­ars en að stúlk­an sé fórn­ar­lamb í mál­inu, ekki glæpa­maður." Hvað bendir til þess? Hefur hann haldbærar sannanir fyrir þessarri skoðun sinni? Er það ekki svolítil karlremba að gefa sér að konur séu ekki fullfærar um að fremja glæpi af yfirlögðu ráði rétt eins og karlmenn?


mbl.is Stór hluti burðardýra eru ungar stúlkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bara spyr hverslags spurning er þetta hjá fyrrverandi utanríkisráðherra? Veit hann virkilega ekkert um utanríkismál? Hvað var hann eiginlega að gera í þessu ráðuneyti? Það er þetta m.a. sem ég er að tala um, þetta fólk er ekkert að vinna, þetta eru bara þurfalingar. Hann þarf að spyrja um utanríkismál. Þvílíkt hneiksli.

Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.10.2016 kl. 18:38

2 identicon

Islenskir glæpamenn og glæpakonur sem sitja í ógeðslegum fangelsum í útlöndum eru vel geymd þar bara. Við þurfum jú pláss fyrir okkar útlenduglæpamenn sem við flytjum hingað frá þessum drullulöndum Rúmeníu og Albaníu hefði ég haldið. Ég hef enga samúð með þessum stelpum ekki nokkra einusu og vona að þær klári sína dóma þarna úti bara

ólafur (IP-tala skráð) 3.10.2016 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband