Appelsínuguli forsetinn

Ţađ er mikiđ til í ţessu. John Foot skrifađi ágćta grein um viđfangsefniđ fyrir The Guardian 20. október síđastlíđinn. Sjá hér: https://www.theguardian.com/commentisfree/2016/oct/20/donald-trump-silvio-berlusconi-italy-prime-minister

Hér er smá innsýn inn í hugarheim appelsínugula forsetans.

 

 


mbl.is Segir líkindin viđ Trump „augljós“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinn íslenski Cohen

Hér er hinn íslenski Leonard Cohen. Not a lot of people know that, eins og Michael Caine sagđi aldrei.


mbl.is Leonard Cohen látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árin og rćđarinn

Ég hélt ađ Clinton myndi merja sigur, en svo var ekki. Donald Trump, hinn ameríski Berlusconi, vann. Ţađ má finna ýmsar skýringar á ósigri Clintons, en ţađ er of einfalt ađ kenna bara Comey um. Ég held til dćmis ađ flírulegt glott hennar og karisma viđ frostmark hafi haft meiri áhrif en Comey. 


mbl.is Kennir Comey um ósigurinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband