Bíblían

Það er ástæða fyrir því að fólk er enn að lesa, tala og skrifa um Bíblíuna. Það er hægt að vera algerlega trúlaus en átta sig samt á því að frá bókmenntalegu og menningarlegu sjónarhorni er Bíblían ein af merkustu bókum veraldarsögunnar.


mbl.is „Biblían er í mínum huga ein versta bók sem til er“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Mikið rétt Wilhelm, mikið rétt.

Mér finnst fólk oft gleyma þessum staðreyndum, og rugla svo saman mannanna verkum og svo bókinni.

Og á trúlausum tímum mættu fleiri glugga í hana, sér til andlegrar hressingar.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 4.5.2024 kl. 09:45

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir að líta við, Ómar. Það verður enginn svikinn af því að glugga í Bíblíuna og margt í henni er miklu dramatískara en manni var kennt í kristinfræðinni í gamla daga :0)

Wilhelm Emilsson, 4.5.2024 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband