Bannon og Cromwell

Steve Bannon líkir sér við Thomas Cromwell, sem starfaði fyrir Hinrik 8, Englandskonung. Til gamans má geta þess að Cromwell var tekinn af lífi fyrir landráð.


mbl.is „Við munum ríkja í 50 ár“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Pólitík

Trump kallaði Romney „lúser" og Romney kallaði Trump „svikahrapp". Ef Romney verður utanríkisráðherra þá mun lúserinn vinna fyrir svikahrappinn. Maður fer að líta til Bush-áranna með nostalgíu. En þetta gæti verið verra. Trump gæti útnefnt Söru Palin sem utanríkisráðherra. Vont getur lengi versnað.

Hér er eins og Trump hrópi „Lúser!" á eftir Romney, en hann hrópaði reyndar, „Þetta gekk æðislega vel!"

Trump og Romney


mbl.is Verður Romney utanríkisráðherra?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband