Strympa, Æðsti strumpur og farísearnir

Farísear hafa oft óþarfa áhyggjur af öðrum ímynduðum verum en þeim sem þeir trúa á. Þeir gætu tekið Æðsta strump sér til fyrirmyndar. Hann var mörgum velviljaður, ágætur og vís.

Æðsti strumpur


mbl.is Engin Strympa í auglýsingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tumbling Dice


Pútín og þingræðið

Pútín sagði einnig: „Við erum að fylgjast með því hvað er að gerast. Þeir eru að koma í veg fyrir að nýi forsetinn geti framfylgt mörgum af kosningaloforðum sínum, t.d. varðandi heilbrigðisþjónustu, önnur mál, alþjóðatengsl, tengsl við Rússland. Við erum að bíða eftir að málin komist í eðlilegan farveg og að ástandið verði stöðugra. Við blöndum okkur ekki í málin á nokkurn hátt."

Það er ekki sjálfgefið að öll kosningaloforð Trumps verði efnt. Pútín skilur ekki, eða vill ekki skilja, þingræði. Og hverjir eru þessir „þeir" sem hann talar um? „Eðlilegt," „stöðugt" ástand fyrir Pútin virðist vera að Trump stjórni Bandaríkjunum eins og Pútin stjórnar Rússlandi, með harðri hendi.

Þrátt fyrir afneytanir Pútins telja leyniþjónustur Bandaríkjanna að Pútin hafi haft áhrif á kosningarnar með áróðri. En leyniþjónusturnar telja ekki að Rússar hafi haft áhrif á talningu atkvæða.

Jafnvel Trump hefur sjálfur sagt að hann haldi að Rússar hafi haft áhrif á kosningarnar. 


mbl.is Pútín vill hitta Trump í Helsinki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband