Að panta börn

Er ég að skilja þetta rétt. Jennifer Cramblett heldur því fram að fólk í bæjarfélaginu sætti sig ekki við þeldökkt fólk, en það sættir sig við að samkynhneigt par eignist barn?

Eru ekki miklar líkur á því að vesalings barnið upplifi höfnun þegar það kemst til vits og ára, þar sem foreldrarnir fóru í mál við sæðisbankann vegna þess að það var ekki í réttum lit?

En um leið og hægt er að panta börn fylgir það með að fólk fari í mál ef pöntunin er ekki rétt afgreitt. 


mbl.is Fara í mál vegna „svarts“ sæðis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reputo

Nú hef ég svosem ekki athugað hvar þetta gerðist í Ameríkuhreppi, en hundur skal ég heita ef þessir fordómar eru ekki runnir úr ranni kristinna repúblikana. Þessar skaðræðis hugmyndafræðir eiga ekkert skylt við manngæsku og umburðarlindi og virka sem margfaldarar á hvora aðra. Við sjáum nákvæmlega sömu taktana hjá ákveðnum hópum hér á landi þótt vægari séu.

Reputo, 5.10.2014 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband