Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Hverjum klukkan glymur

„Ekkert mál fyrir Jón Pál" og „Veriđi hress! Ekkert stress!" eru orđ sem allir Íslendingar ţekktu á sínum tíma. Núna er ađ koma betur og betur í ljós, eins og lá stundum í loftinu ţá, ađ máliđ var ekki svona einfalt. Kraftur Jóns Páls og hressileiki Hemma Gunn voru oft dýru verđi keyptir.

Ađ fjalla á hreinskilinn hátt um frćga einstaklinga sem fallnir eru frá er af hinu góđa, ef ţađ er gert á fagmannlegan og nćrfćrinn hátt. Ţegar fjallađ er um ţjóđţekkta Íslendinga er oft veriđ ađ fjalla beint eđa óbeint um íslenska menningu og menningu yfirhöfuđ og ţađ á erindi viđ okkur öll.

Hér eru frćg orđ Johns Donne í ţýđingu Stefáns Bjarmans: 

Enginn mađur er eyland, einhlítur sjálfum sér; sérhver mađur er brot meginlandsins, hluti veraldar; ef sjávarbylgjur skola moldarhnefa til hafs, minnkar Evrópa, engu síđur en eitt annes vćri, engu síđur en óđal vina ţinna eđa sjálfs ţín vćri; dauđi sérhvers manns smćkkar mig, af ţví ég er íslunginn mannkyninu; spyr ţú ţví aldrei hverjum klukkan glymur; hún glymur ţér.

Í tíđ Johns Donne var kirkjuklukkum klingt ţegar sóknarbarn dó.

Bless.  

 


mbl.is Jón Páll vissi ađ hann vćri ađ deyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju?

Ađ hverju er kommúnistaáróđur í Morgunblađinu mínu? . . . Sorrí, ég réđ ekki viđ mig! Tounge
mbl.is Útsölur í skugga ofbeldis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lög og trú

Ađ blanda saman landslögum og trú er vondur kokteill.
mbl.is Siđferđislögregla hellti niđur áfengi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hefnd póstburđarmannsins


Enn eitt fórnarlambiđ

Enn eitt fórnarlambiđ. Ţetta er allt vondu vinstrimönnunum ađ kenna. Che mala fortuna! Tounge
mbl.is Berlusconi sviptur ţingsćtinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Segđu ekki nei.

Vonandi endurskođar Jack Gleeson ţessa ákvörđun. Túlkun hans á illmenninu Joffrey Baratheon er mögnuđ. Hann er svo vondur og ţannig eiga vondu karlarnir ađ vera auđvitađ. Vonandi hćttir hann viđ ađ segja nei og segir kannski, kannski, kannski.
mbl.is Ćtlar ađ hćtta ađ leika eftir Game of Thrones
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

The Byrds, "Paths of Victory"


Paranoja?

Hefur hlerun átt sér stađ á fundum? Er rökstuddur grunur um ţađ? Eđa eru ráđherrar ef til vill hrćddir viđ ađ ađrir ráđherra séu ađ taka upp ţađ sem fram fer á fundunum? „Paranoia strikes deep / Into your life it will creep / It starts when you're always afraid,“ sungu Buffalo Springfield.

Burtséđ frá ţessum vangaveltum má fćra fyrir ţví góđ rök ađ banna eigi notkun síma á mikilvćgum fundum svo menn vinni sína vinnu en séu ekki endalaust í símanum.  


mbl.is Banna síma á ríkisstjórnarfundum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrrverandi

Mađur getur nú skiliđ hvers vegna Nigella skildi viđ ţennan mann.
mbl.is Segir Nigellu hafa neytt fíkniefna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísrael og Bandaríkin

Utanríkisráđherra Ísraels, Avigdor Lieberman, sem The Jewish Daily Forward kallar „öfga ţjóđernissinna", sagđi nýlega ađ tengsl Ísraels viđ Bandaríkin vćru ađ minnka og gaf til kynna ađ Ísrael ćtti ađ leita sér ađ nýjum bandamönnum.

En forsćtisráđherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, sagđi ađ enginn kćmi í stađinn fyrir Bandaríkjamenn. The Jewish Daily Forward kallar ummćli utanríkisráđherrans klúđur. Ţađ er ţví ólíklegt ađ skilnađur sé í ađsigi milli Ísraels og Bandaríkjanna. Ţetta eru meira eins og hjónaerjur í traustu sambandi.

 

 



mbl.is Obama bođar Netanyahu á sinn fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband