Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2014

Vits er þörf

„Vits er þörf / þeim er víða ratar," stendur í Hávamálum. Í aldanna rás hafa íslenskir karlmenn lært að bíta á jaxlinn og muldra, „Aldrei kalt, aldrei hræddur," eða eitthvað álíka, og íslenskar konur læra sennilega eitthvað svipað. En stundum þarf fólk á hjálp að halda og hluti af lífsvisku er að vita þegar svo er og gera eitthvað í málinu. Góðir sérfræðingar geta hjálpað fólki að átta sig á því að það ber ábyrgð á eigin lífi og þarf að læra að standa á eigin fótum. Svona getur harður þjóðlegur vísdómur, eins og t.d. „Hann þarf bara að fá sér vinnu" og nútíma sálfræðiþekking tvinnast saman Smile

Ísland

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Vill skimun á tilfinningavanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rust Never Sleeps

Neil Young veit manna best að tíminn er dýrmætur. Ryð sefur aldrei, eða þannig. Í apríl í fyrra var viðtal við Frank Sampedro, gítarleikara Crazy Horse, í Rolling Stone. Þar kom eftirfarandi fram og hann reyndist sannspár að vissu leyti, því hann meyddist á hendi stuttu síðar og Billy Talbot bassaleikari fékk vægt heilablóðfall rúmu ári síðar. En 2013 túrinn var ekki samt ekki síðasti túr Neil Young og Crazy Horse.

Crazy Horse guitarist Frank "Poncho" Sampedro has been playing with Neil Young for 40 years, but he's worried their current world tour might be the last one. "I just think once it stops it's going to be kind of hard to get it rolling again," he says on the phone from his home in Hawaii. "My gut tells me this is really the last tour. I hate saying their ages, but I'm 64 and I'm the baby of the band. I love playing and we're playing as good as we ever did, but at any time something could go down with any one of us."

Young and Crazy Horse have been touring heavily since last August, playing gigs that sometimes stretch beyond two-and-a-half hours. "Our shows are physical," says Poncho. "It takes a lot of energy to play that much. It just seems at some point something is going to break. I already had an operation on my thumb. Neil's wrist bugs him, and he has to tape it when he plays. You can't fool time. You can't count on this happening again in five years."

 

Það er ekkert fast í hendi. Hér er Neil Young þegar hann var yngri:

 

 

 


mbl.is Neil Young kominn til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frelsi til að blóta

Þetta er augljós leið til að klekkja á vinsælum og gagnrýnum bloggurum og fá þá til að nafngreina sig. „Hræddur bloggari er góður bloggari." Pútin er náttúrulega gamall KGB maður og hefur engu gleymt. Svona virkar þetta samkvæmt RT fréttamiðlinum:

The new bill introduces a definition of blogger to Russian legislation for the first time. Once it is signed into law popular blogs, defined as those that have 3000 or more visitors per day, will be registered in a special list maintained by the consumer rights agency Rospotrebnadzor. The authors will have to sign the posts with their real name and if it does not happen the state watchdog would require hosting providers and owners of blog platforms to provide the information. Refusal to comply will be punished with fines of between 10,000 and 30,000 rubles ($270- $833) for individuals and between 50,000 and 300,000 rubles ($1400- $8300) for businesses.

Heimild: http://rt.com/politics/154056-russian-bloggers-mass-media/ 

KGB 
mbl.is Bannað að blóta í Rússlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

A Name Too Far

Han Solo gæti kannski kallað sig Harrison Ford, nú eða Hans Óla. Þegar Dominic Kimberley breytti nafni sínu í Han Solo sagði mamma hans: "You've gone a galaxy too far this time". En það hefði getað verið verra. Hann hefði getað kallað sig Jabba the Hutt. Hlutirnir geta alltaf versnað.

Star Wars

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Han Solo fær ekki vegabréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skyldleiki

Eru ekki allir Íslendingar skyldir?
mbl.is Bjarni Ben og Sigmundur Davíð skyldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband