Hćttuleg bók?

Greinarhöfundur skrifar:

Fimmtíu gráir skuggar er ađ vissu leiti vírus í sjálfu sér ţví bókin smitađi milljónir stúlkna af ranghugmyndum en bókin fjallar um hina undirgefnu og óöruggu Anastasiu Steel sem kynnist auđjöfrinum Christian Grey. Ţau hefja ástarsamband sem er svo snarruglađ ađ ţađ á litla sem enga stođ í raunveruleikanum.

Eru ekki lesendur Fimmtíu grárra skugga ađalega fullorđnar konur? Smitast ţćr líka af „ranghugmyndum"?

Fyllast stúlkur sjálfkrafa af „ranghugmyndum" ef ţćr lesa um undirgefna og óörugga konu? Og hvađ eru „réttar hugmyndir"?

Er möguleiki ađ konur kaupi ţessa bók eftir kvenrithöfund vegna ţess ađ ţeim finnist hún spennandi?

Ástarsambönd í raunveruleikanum eru oft „snarrugluđ". Og jafnvel ţó ađ eitthvađ eigi sér „enga stođ í raunveruleikanum" er ţađ ástćđa til ţess ađ ćtla ađ bók sé hćttuleg?

Ţađ er sjálfsagt ađ gagnrýna bćkur á borđ viđ Fimmtíu gráa skugga, en ţađ er líka athugandi ađ stúlkur og konur séu kannski ekki fórnarlömb bóka, heldur ađ ţćr velji sér sitt lesefni sjálfar og ađ ţađ sé val sem beri ađ virđa. 


mbl.is Fundu herpes vírusinn í Fimmtíu gráum skuggum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband