Boko Haram

Boko Haram„Boko Haram” þýðir „vestræn menntun er synd”. Þessi íslamski öfgahópur er í „heilögu stríði” (Jihad”), en samkvæmt BBC myrða þessir menn bæði kristna og múslimi.

Hópurinn hefur drepið u.þ.b. 2000 einstaklinga síðan 2009. Her Nígeríu er flúinn af svæðinu og forsetinn, Goodluck Jonathan, á úr vöndu að ráða. Hann trúir því að Guð muni blessa Nígeríu: „Guð mun halda áfram að heyra bænir okkar, þannig að land okkar mun komast útúr þessum vandmálum og öðrum glæpum”. Vonandi gerir Goodluck eitthvað annað en biðja. Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir, eins og sagt er.


mbl.is Myrtu yfir hundrað þorpsbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband