Óþægilegar spurningar

Saudi Arabia

Vondandi spyr nýji ritstjórinn ráðamenn í Sádí-Arabíu engra óþægilegra spurninga. Þá á hún á hættu að vera sökuð um að stunda „umræðuhryðjuverk”, „verða sér til háborinnar skammar” og að hún sé eins og „smáhundur”, „kvikindi” sem menn þurfa að sparka af sér. Ó, sorrí, ég fór landavillt. Þetta er það sem gerist þegar spyrill á ríkisfjölmiðli spyr ráðamann á Íslandi „óþægilegra” spurninga.

 


mbl.is Fyrsti kvenritstjóri landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband