Öđrum ađ kenna

Í greininni stendur: „Ţađ sem er ađ gerast er bein afleiđing ţegjandi samţykkis vestrćnna stjórnmálamanna og evrópskra stofnana, sem hafa lokađ augunum fyrir agressívum ađgerđum úkraínskra öfgaafla frá byrjun krísunnar,“ sagđi í tilkynningu rússneska utanríkisráđuneytisins.

Ókei, vestrćnir stjórnmálamenn og stofnanir mega ekki einu sinni ţegja. Einhvern veginn er ţetta allt ţeim ađ kenna. Svona málflutningur sýnir best hvađ rússneska utanríkisráđuneytiđ er despertat.


mbl.is Segja vesturveldin ábyrg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í stađ ţess ađ ţegja ákváđ utanríkis okkar ađ taka upp málflutning félaga Pútíns.

Jón Páll Garđarsson (IP-tala skráđ) 21.2.2014 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband